Almannadómur – David Martin: Förgunin mikla

Pétur Yngvi Leóson hefur séð um og sent frá sér samantekt, þýðingu, upplestur og myndvinnslu á Almannadómi S02E02 DAVID MARTIN:

Förgunin mikla [Ef hjarðmaðurinn leiðir hjörðina af réttri leið…]

Þátturinn hefst með TUCKER CARLSON

Flestir skilja án umhugsunar, að ritskoðun sé beitt en menn skilja ekki gangverkið. Hvernig fer ritskoðun fram? Hvernig virkar gangverkið? Hver hefur umsjón með henni? Þessum spurningum var svarað þann 16. febrúar síðastliðins, þegar Tucker Carlson tók viðtal við helsta sérfræðing veraldar þegar kemur að gangverkinu. En hver er allra mest ritskoðaði maður í öllum annálum Bandaríknanna?

FÖRGUNIN MIKLA:

Að þessu sinni verður meginefni þáttarins OPINBERUN ÞRAUTHUGSUÐ AF DR. DAVID MARTIN, SEM FYLGIR YKKUR ÁLEIÐIS Í SVAÐILFÖR ÞANGAÐ SEM FÁIR HAFA ÁÐUR FARIÐ!

Almannadómur sækist eftir að afla upplýsinga milliliðalaust til viðurkenndra sérfræðinga sem hafa virkilega lagt stund á djúpköfun ofan í það sem við okkur blasir og Dr. David Martin:

„Maðurinn sem ríkisstjórn Bandaríkjanna lét senda um allan heim í upphafi 21. aldarinnar og á síðari hluta tíunda áratugarins til þess að kanna útbreiðsluna á sýkla- og efnavopnum.“

„Er vissulega sá skarpskyggnasti í framvarðarsveit frelsis-hreyfingarinnar.“

[Sjá Almannadóm S02E01 DAVID MARTIN: WHO harðstjórn steypt af stóli – Hlekkur á þátt https://rumble.com/v4bcavo-almannadmur-s02e01-david-martin-who-harstjrn-steypt-af-stli.html ]

Dr. David Martin býr yfir ógrynni af vitneskju um helling af hlutum sem mikil leynd ríkir um og hann hefur reynt að gera sitt besta til að finna skynsamlega leið til að koma þessari vitneskju áleiðis í hendur almennings.

ÍSLENSKT TAL

Samantekt, þýðingu, upplestur og myndvinnslu annaðist Pétur Yngvi Leósson. Sjá þáttinn með íslensku tali Péturs Yngva hér að neðan:

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa