ÁVARP TIL ALLRA ÍSLENDINGA
Eftirfarandi ávarp birtist í Þjóðólfi þann 7. ágúst síðast liðinn og lýsir grundvelli og markmiði Þjóðólfs sem öflugum miðli fyrir…
Þjóðólfur – Nýr fjölmiðill á Íslandi
Ég verð að biðja lesendur þessarrar síðu afsökunar á því, að ég hef ekki sagt frá því áður hér, að…
Tímanna tákn – allt á hvolfi eins og fáni Ólympíuleikanna
Ólympíuleikir nútímans opnaðir með háðsför að kristindómnum. Allur heimurinn horfir á og fáninn dreginn á hvolfi að hún við upphaf…
Lou Dobbs 1945-2024
Hallur Hallsson skrifar: Fréttamaðurinn Lou Dobbs er látinn, 78 ára að aldri, einn kunnasti fréttamaður sinnar tíðar í Bandaríkjunum. Lou…
SUMARFRÍ FRAM YFIR VERSLUNARMANNAHELGI
Það er krefjandi að vaka yfir fréttum og viðhalda lágmarksafköstum daglega. Þetta er gert í sjálfboðavinnu með einhvers konar borgaralegri…
ESB þingkonan við von der Leyen: Þú átt heima í fangelsi!
Pólska þingkonan Ewa Zajączkowska-Hernik lét Ursulu von der Leyen fá það óþvegið á Evrópuþinginu í vikunni – undir öskurhrópum vinstra…
Eigendur Saab hafa grætt yfir 1550 milljarða króna á stríðinu í Úkraínu
Eigendur Saab hafa grætt 120 milljarða sænskra króna eða 1550 milljarða íslenskra króna síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Sænski…
Bókstafurinn „C“ bannaður eftir lokun Compact í Þýskalandi
C – það er bókstafurinn C – var bókstaflega bannaður í Þýskalandi í vikunni. Þýska lögreglan er á höttunum á…
Zelensky og Trump ræddust við símleiðis
Á föstudag talaði Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, í síma við Donald Trump. Donald Trump hefur nokkrum sinnum sagt að hann…
Bretar fyrstir með gervikjöt í Evrópu
Bretland er fyrsta Evrópulandið sem leyfir sölu á kjöti sem ræktað er á rannsóknarstofu. Yfirvöld hafa gefið grænt ljós á…
ESB-þingið felldi tillögu ættjarðavina Evrópu um að fordæma morðtilræðið á Trump
Flokkshópurinn Ættjarðarvinir Evrópu lagði fram ályktun á ESB-þinginu í vikunni, þar sem pólitískt ofbeldi er fordæmt, þar á meðal morðtilræðið…
EINMANA ÚLFUR; LONE WOLF EN TALIN ERU ELLEFU SKOT
Hallur Hallsson skrifar: Það er paník í Washington, Trump lifði af banatilræðið en þrjú skot struku höfuð Trump þegar hann…
Fyrsta samþykkt ESB-þingsins: Fordæma friðarviðleitni Viktor Orbáns
Nýkjörið Evrópuþing samþykkti ályktun á miðvikudag sem fordæmir ferð Viktors Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, til Moskvu til að ræða frið í…
Ford yfirgefur rafbílinn – framleiðir bensínknúna pallbíla í staðinn
Í miðri framleiðslu skiptir Ford um stefnu og fjárfestir í framleiðslu á eldneytisdrifnum pallbílum í stað rafbíla. Alla vega í…
Óeirðir farandfólks í Leeds
Miklar óeirðir brutust út meðal farandfólks í Leeds í Englandi í gær. Samkvæmt BBC var lögreglubíl velt og kveikt var…
Evrópusambandið er orðið að stríðssambandi: „Kærum stjórnmálamennina“
Donald Trump valdi öldungadeildarþingmann frá Ohio, J.D. Vance sem varaforsetaefni sitt. Lars Bern segir í nýju viðtali hjá Swebbtv að…
ESB heldur uppi „loftslagskommúnisma“ og „umhverfisstalínisma“
Ursula von der Leyen hefur verið endurkjörin forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins til næstu fimm ára. Það verður því engin breyting, skrifar…
Átök góðs og illsku, fórnardauði Jesú & benjamítinn Donald Trump
Hallur Hallsson skrifar: Mannkyn hefur vitað um árþúsundir að maður er andi. Jesús sagði frá átökum tveggja megin afla; góðs…