Haglélið dembist yfir Dubai

Sænska Sjónvarpið greinir frá því, að stórum hagléljum hafi rignt yfir Sameinuðu arabísku furstadæmin og gert jörðina hvíta. Þegar élin bráðnuðu, þá mynduðust flóð vegna þess að frárennsliskerfin eru ekki gerð fyrir slíkt veður. Margir eru undrandi yfir því, að éljagangur sé í landi þar sem eyðumerkurloftslag ríkir. Sjálfsagt hefur Veðurstofa Sameinuðu þjóðanna skýringu á því eins og svo mörgu öðru sem getur sannað tilvist hamfarahlýnunar fyrir jarðarbúum.

Sjá má myndband af éljaganginum hér.

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa