Lögreglan í Stokkhólmi um sprengjuódæðin: Því miður hið nýja eðlilega ástand

Ekki verður það nú til að lægja ótta fólks við glæpagengin að aðstoðarlögreglustjóri Stokkhólmsborgar, Max Åkerwall, hefur að segja um sprengjuölduna sem núna skekur Svíþjóð. Þrjú sprengjuódæði á rúmum sólarhring í Stokkhólmi og svo tvö sprengjuódæði næsta sólarhring í Gautaborg.

Úr frétt sænska sjónvarpsins SVT:

„Síðustu daga hafa nokkrar sprengingar orðið í Stokkhólmi – tvær í Farsta og ein á Lidingö. Að sögn lögreglu er of snemmt að segja til um hvort um stigmögnun ofbeldisbylgjunnar sé að ræða – en sprengingarnar gætu verið hluti af „nýju eðlilegu ástandi.“ Max Åkerwall, aðstoðarlögreglustjóri í suðurhluta Stokkhólms segir:

„Það er augljós hætta á því, að fólk glati örygginu í sínu eigin íbúðarhverfi“

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa