Margir stórir samfélagsmiðlar t.d. Facebook og Instagram eru óvirkir

Miklar truflanir eru á Internetinu um allan heim. Stórir samfélagsmiðlar eru óvirkir og fólk kemst ekki inn. Viðskiptavinir upplifa að hafa verið hent út af Facebook, Messenger, Youtube og Instagram. Það er ekki hægt að skrá sig inn aftur.

Meta segir í yfirlýsingu skv. Expressen:

„Tæknimenn okkar vinna ötullega að því að leysa vandamálin eins fljótt og auðið er.

Innskráningar á Google og Gmail virðast einnig hafa truflast. Samkvæmt

Hundruð þúsunda notenda í um 50 löndum hafa orðið fyrir áhrifum samkvæmt Downdetector. Ekki er enn vitað um ástæðu truflunanna.

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa