Tímanna tákn – allt á hvolfi eins og fáni Ólympíuleikanna

Ólympíuleikir nútímans opnaðir með háðsför að kristindómnum.

Allur heimurinn horfir á og fáninn dreginn á hvolfi að hún við upphaf Ólympíuleikanna í París 26. júlí s.l. Er það eiginlega tímanna tákn um ástand heimsmálanna um þessar mundir, að ekkert virðist vera eins og það á að vera. Vonandi getur íþróttafólkið unnið ný afrek án þess að þurfa að skipta um kyn eða snúa sér á hvolf og leikarnir fengið að vera í friði fyrir blóðþyrstum hryðjuverkamönnum. Öryggisgæslan er gríðarleg og sjálfsagt ekki vanþörf á í landi sem er að liðast sundur vegna glóbalistastjórnar Emannuel Macron, Frakklandsforseta.

Glóbablöðin fylla síðurnar með hefðbundnum hallelújahrópum um glæsileika opnunarhátíðarinnar og minnast varla á umsnúinn fánann. Samfélagsmiðlar loga ekkert síðra en ólympíueldurinn. Kim DotCom segir opnunarhátíðina vera „lokaathöfn mannkyns.“

Margir líta á opnunaratriðin sem háð og spé að vestrænum heim og kristinni trú. Annar skrifar á X:

„Ólympíuleikarnir í París 2024 eru orðnir algjörlega rétttrúnaðar ömurleiki og verið að hæðast að síðustu kvöldmáltíðinni, gullkálfinum “(úr Gamla testamentinu) og jafnvel bleika hestinum úr Opinberunarbókinni. Boðskapur Ólympíuleikjanna er skýr: Kristnir áhorfendur eru ekki velkomnir.”

Frumkvöðullinn Elon Musk skrifar „Lokadagar hins titrandi társ” á X-inu og útskýrir í frekari færslum varðandi opnun Ólympíuleikanna að „kristnin er orðin tannlaus“ og að „Þetta var algjör óvirðing gagnvart kristnum mönnum.“

Oli London skrifar:

Angelo Giuliano skrifar:

„Ég ætla að biðja Rússa um að veita mér hæli, ég vil ekki vera hluti af þessari skítasýningu.”

Djöfullegt-Guðlast-Háð-Ógeðslegt-Öfuguggaháttur-Dónalegt-Af hinu illa

„Postulapungurinn“ dinglaði fyrir framan myndavélar og áhorfendur:

Margir líkja athöfninni við „Hungurleikina.“

Auk þess var ólympíufáninn dreginn á hvolfi að húni eins og áður hefur verið sagt..

Ef fáninn er réttur, þá er allt annað á hvolfi

Hér má sjá opnunarathöfnina að neðan:

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa