Trump vinsælt viðfangsefni til að spreyta sig á með gervigreind

Ef kíkt er á YouTube mætti halda að Donald Trump sé stærsti tónlistarmaður veraldar. Hvert myndbandið á fætur öðru hefur verið gert með honum, þar sem hann er látinn syngja öll frægustu lögin og gildir þá sama hvort um popp og rokk er að ræða, jólalög eða jafnvel vandaðar aríur sem raddbönd frægra óperusöngvara hafa þanið.

Pólitíski boðskapurinn er eins og gengur bæði með og á móti manninum. En sjáið sjálf, hérna að neðan eru nokkur dæmi:

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa