Útvarp

Spilara má nálgast hér til hægri eða neðar á síðunni. Best að fjölfalda spilarann með því að smella á kópíumerkið í sjálfum spilaranum, þá kemur nýr spilari á skrifborðið í tölvunni á meðan hlustað er. Annars hættir sending þegar vafrað er áfram í öðrum glugga. Útvarpið er á tilraunastigi á meðan verið er á ná tökum á dagskrárgerð og útsendingu. Truflanir geta því orðið fyrirvaralaust á dagskrá. Hlustendur eru beðnir velvirðingar og jafnframt þolinmæðis á meðan verið er að ná tökum á tækninni. Markmiðið er að geta komið í gang útvarpi með fréttum og virkri þátttöku í þjóðfélagsumræðunni, þar sem málfrelsi, lýðræði og réttindi einstaklingsins eru í hávegum höfð. Útvarpið tekur mið af valkostamiðlum sem birta oft aðrar fréttir en meginmiðlar birta sem eru múlbundnir glóbalistum og markmiðum þeirra. 

DAGSKRÁ

Sunnudagur 3. mars 2024

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa