Venesúela lokar mannréttinda skrifstofu Sameinuðu þjóðanna

Venesúela hefur tilkynnt mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) á staðnum að loka starfsemi sinni og hefur gefið starfsfólkinu 72 klukkustundir til að yfirgefa skrifstofuna, segir í frétt AP.

Yván Gil, utanríkisráðherra, sagði á blaðamannafundi, að:

„OHCHR væri orðið einkarekin lögmannsstofa fyrir valdaránstilraunamenn og hryðjuverkahópa sem standa stöðugt saman gegn landinu“.

Fyrir viku síðan var hinn þekkti mannréttindalögfræðingur Rocio San Miguel og margir fjölskyldumeðlimir hennar handteknir. Hefur það bæði verið gagnrýnd í Venesúela og erlendis.

Sjá nánar hér

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa