Það voru betri tímar með Trump – samanburður á matvælaverði

Í Bandaríkjunum er orðið Bidenomics í hávegum haft. Það er um efnahag almennings undir stjórn Bidens. Biden segir, að fáir Bandaríkjaforsetar geti státatað sér af slíkri velmegun ein og honum hafi tekist að koma á hjá venjulegu fólki í Bandaríkjunum. Staðreyndir tala venjulega sínu máli og í Bandaríkjunum geta 61% bandarískra neytenda varla lifað af laununum.

Í Glenn TV var Bidenomics nýlega tekin fyrir og þáttarstjórnandinn Glenn, fór í gegnum allar tölurnar, sem Biden-stjórnin hefur notað til að skekkja efnahagsmyndina til að fá fólk að halda að allt sé í fínasta lagi. Eitt er alveg öruggt: Botnlaus útgjöld Biden-stjórnarinnar halda áfram að ýta undir verðbólguna. Neytandinn finnur fyrir því í hvert skipti sem farið er í matvöruverslunina eða bensíni bætt á bílinn.

Biden-stjórnin tekur ekki einu sinni matvöru og bensín inn í verðbólguútreikninga sína. Ekki láta blekkjast þegar þeir stæra sig af því að þeir hafi lækkað vextina. Verð á vörum sem meðal Bandaríkjamaður neytir á hverjum degi hefur næstum tvöfaldast miðað við tímann, þegar Trump var við völd. Hér að neðan má sjá verðsamanburð á vinsælustu matvörunum undir stjórn Trump og undir stjórn Bidens:

Verð á 12 eggjum
Verð á 500g af nautakjöti
Verð á 500g af kjúklingi
Verð á 1 gallon af mjólk (3,79 lítrar)
Verð á 1 líter af gosi
Verð á einu brauði
Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa