ESB-ríkin hafa eyðilagt Covid-19 bóluefnaskammta að verðmæti 605 milljarða íslenskra króna

Samkvæmt Politico hafa ESB-ríki eyðilagt að minnsta kosti 215 milljón skammta af svokölluðu bóluefni gegn Covid-19 að verðmæti 4 milljarða evra eða um 605 milljarða íslenskra króna.

Politico hefur rannsakað, hvað varð um alla skammta af „Covid bóluefninu“ sem ESB keypti inn vegna heimsfaraldursins. Ríki ESB eru sögð hafa fleygt að minnsta kosti 215 milljónum skömmtum, sem talið er að kost skattgreiðendur meira en fjóra milljarða evra. Politico segir tölurnar „næstum örugglega vanmetnar.“

Að meðaltali hafa ESB-löndin fargað 0,7 skömmtum á hvern íbúa. Margir skammtanna voru keyptir árið 2021 í tengslum við umdeildan samning ESB við Pfizer. Samkvæmt Politico eru ESB löndin læst til að kaupa bóluefnið jafnvel eftir heimsfaraldurinn. Skammtarnir halda því áfram að berast. Blaðið skrifar, að ESB sé læst í samningum um að kaupa bóluefni að minnsta kosti fram til ársins 2027. Það þýðir heldur ekki að gefa skammtana til annarra landa, því það er engin eftirspurn eftir bóluefninu.

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa