Innflytjendur reyna að finna sér leið inn í ESB á nokkrum stöðum núna. Myndskeið sýna meðal annars fjölda Afríkubúa reyna að komast inn í ESB í gegnum Spán. Einnig koma þeir hjólandi frá Rússlandi yfir landamærin við Finnland.
Fyrr í vikunni vakti það athygli, að Finnland ákveða að loka landamærum sínum við Rússland vegna farandfólks frá Miðausturlöndum sem komu til Finnlands frá Rússlandi. Finnar saka Rússa um að senda farandfólkið að landamærum Evrópusambandsins. Hér að neðan má sést farandfólk koma hjólandi að einni landamærastöðinni:
Undanfarna daga hafa einnig afrískir innflytjendur reynt að brjótast inn í Ceuta-héraðið á Spáni á Norðurströnd Afríku til að leita síðan hælis í ESB. Upplýsingar eru á kreiki í spænskum fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum um að hundraðir jafnvel þúsundir farandverkamanna hljóti að hafa tekið þátt í innrásartilrauninni, sjá fjögur myndskeið hér að neðan: