Dómur í Svíþjóð: Atvinnurekendum heimilt að neyða starfsmenn til að bólusetja sig

Eftir ágreining í kjaradómi milli opinberra starfsmanna sveitarfélags og vinnuveitanda hefur komið í ljós, að atvinnurekendur eiga rétt á að krefjast þess, að starfsmenn þeirra verði bólusettir.

Deilan snerist um þrjá starfsmenn sem neituðu að hlíta stefnu vinnuveitandans varðandi bólusetningu gegn Covid-19 sem leiddi til þess að fyrirtækið útilokaði þá frá vinnu og stöðvaði launagreiðslur þeirra.

Sænski atvinnumáladómstóllinn veitir vinnuveitandanum rétt í málinu, segir í frétt Sveriges Radio.

Úrskurðurinn felur í sér, að einkareknum vinnuveitanda er heimilt að krefjast þess að starfsmenn gangist undir bólusetningu á meðan heimsfaraldur stendur yfir.

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa