Eftir hryðjuverkaárás Hamas: Hvað gerist í framhaldinu?

Þegar átökin milli Ísraels og Hamas harðna, standa bandarískir valdhafar frammi fyrir mikilvægri spurningu: hvað eiga Bandaríkin að gera?

Það þarfnast agaðrar hugsunar til langs tíma til að svara þessari spurningu en ekkert slíkt svar kemur frá bandarískum stjórnvöldum. Þess í stað spúa þeir út hinum dæmigerða stríðsáróðri sínum sem gerir bandaríska ríkisborgara og aðra mun óöruggari.

Forsetaframbjóðandinn Vivek Ramaswamy tekur hins vegar aðra nálgun, þegar hann gekk var í viðtali hjá Tucker Carlson í 29. þætti Tuckers á X sjá myndskeið að neðan.

Vivek Ramaswamy segir við Tucker:

„Ég held að við séum að leggja út rauða teppið fyrir Kína til að innlima Taívan samtímis og við erum enn háð Taívan varðandi nútíma lífshætti okkar en á annan hátt en er með Úkraínu eða önnur átök sem við erum að fara í. Þannig að við þurfum að líta á, hvað það er sem þjónar bandarískum hagsmunum.“

Smellið á myndskeiðið að neðan til að sjá 29. þátt Tucker Carlson á X:

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa