Jólahótun Hvíta hússins: „Borgið Úkraínu eða við sendum frændur ykkar og syni út í stríð gegn Rússlandi!“

Bandaríkin gætu verið á barmi þriðju heimsstyrjaldarinnar gegn stærsta kjarnorkuveldi heims ef einn áhrifamesti fjölmiðlamaður í Bandaríkjunum og víðar, Tucker Carlson, hefur rétt fyrir sér.

Tucker varpaði fréttasprengju 7. desember um að Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefði sagt þingmönnum á kynningarfundi 6. desember, að „ef Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, fengi ekki meira fé frá bandarískum skattgreiðendum, þá myndi ríkisstjórn Bandaríkjanna senda ættingja þeirra í stríð gegn Rússlandi.“

Opin hótun um að hefja þriðju heimsstyrjöldina

Hér er átakanleg færsla Tucker í heild sinni:

„Stjórn Biden hótar Bandaríkjamönnum opinberlega vegna Úkraínu. Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, upplýsti þingmenn á trúnaðarfundi í fulltrúadeildinni í gær, að ef þeir samþykktu ekki meira fé fyrir Zelensky „þá sendum við frændur ykkar og syni til að berjast við Rússland.“


„Borgið fjármálajöfrunum
eða við drepum börnin ykkar!“


Þetta kom Elon Musk algjörlega í opna skjöldu:

Tucker staðfesti, að þetta væru nákvæmlega orð Austin:


Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa