Niðurlæging Hamas þegar tugir hryðjuverkamanna gáfust upp fyrir Ísraelsher

Nokkur myndskeið voru birt 7. desember frá Gaza-svæðinu sem sýna þegar ísraelski herinn safnaði saman tugum manna sem gáfust upp. Var það niðurlægjandi fyrir hryðjuverkasamtökin Hamas en mennirnir eru taldir vera meintir hryðjuverkamenn Hamas.

The Times of Israel greindi frá því, að hryðjuverkamennirnir hafi gefist upp eftir að hafa verið hraktir til baka af ísraelska hernum nálægt Jabaliya.

Fjölmargar ísraelskar stöðvar segja, að mennirnir sem voru handteknir séu Hamas-hermenn Shejaya-herfylkingarinnar. Palestínskir fjölmiðlar sem eru ekki svo mikils virði, afneita því að um hryðjuverkamenn sé að ræða.

Hér að neðan má sjá myndskeið sem sýnir hóp fanga á nærklæðunum bíða eftir flutningi í fangageymslur Ísraelshers og þar fyrir neðan tvær myndir frá staðnum.

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa