Við erum núna á kosningaárinu mikla 2024. Á árinu verða kosningar í 76 löndum, þar á meðal Bandaríkjunum, Rússlandi og Indlandi. Einnig verða kosningar til ESB-þingsins sem er í raun valdalítil samkunda (ráðgefandi). Árinu er lýst sem örlagaríku fyrir stjórnmálin í heiminum.
Töluvert er rætt um þróun gervigreindar og möguleika á misnotkun í pólitískum tilgangi. Samkvæmt sænska sjónvarpinu eru fleiri kosningar árið 2024 en nokkru sinni hafa verið á einu og sama ári áður í sögunni. Kosið er í átta af tíu fjölmennustu löndum heims: Bangladesh, Brasilíu, Indlandi, Indónesíu, Mexíkó, Pakistan, Rússlandi och Bandaríkjunum.
Kosningar 2024
- 7/1 Bangladess, þingkosningar
- 9/1 Bútan, þingkosningar
- 13/1 Taívan, forsetakosningar, þingkosningar
- 14/1 Komorerna, forsetakosningar, fyrri umferð
- 15/1 USA, þingkosningar standa fram til júní.
- 28/1 Finnland, forsetakosningar
- 4/2 El Salvador, forsetakosningar, þingkosningar
- 7/2 Azerbajdzjan, forsetakosningar
- 14/2 Indónesía, forsetakosningar, þingkosningar
- 8/2 Pakistan, þingkosningar
- 25/2 Belarus, þingkosningar
- 25/2 Senegal, forsetakosningar fyrri umferð
- 1/3 Íran, þingkosningar
- 10/3 Portúgal, þingkosningar
- 17/3 Rússland, forsetakosningar
- 10/4 Suður-Kórea, þingkosningar
- 5/5 Panama, forsetakosningar, þingkosningar
- 12/5 Litháen, forsetakosningar
- 19/5 Dóminíkanska lýðveldið, forsetakosningar, þingkosningar fyrri umferð
- 1/6 Ísland, forsetakosningar
- 2/6 Mexíkó, forsetakosningar, þingkosningar
- 6/6–9/6 ESB- þingkosningar
- 9/6 Belgía, þingkosningar
- 15/7 Rúanda, forsetakosningar, þingkosningar
- 30/9 Austurríki, þingkosningar
- 25/2 Belarus, þingkosningar
- 9/10 Mósambík, forsetakosningar, þingkosningar
- 13/10 Litháen, þingkosningar
- 27/10 Úruguay, forsetakosningar, þingkosningar
- 5/11 USA, forsetakosningar, þingkosningar
- 7/12 Gana, forsetakosningar, þingkosningar fyrri umferð
Kosningar 2024 án ákveðinnardagsetningar
- Algería, forsetakosningar
- Botsvana, þingkosningar
- Georgien, forsetakosningar, þingkosningar
- Guinea-Bissau, forsetakosningarIndland, þingkosningar líklega apríl-maí
- Jórdanía, þingkosningar
- Kiribati, forsetakosningar, þingkosningar
- Króatía, forsetakosningar, þingkosningar
- Madagaskar, þingkosningar
- Maldiverna, þingkosningar
- Mauretanien, þingkosningar
- Mauritius, þingkosningar
- Moldavien, forsetakosningar
- Mongólía, þingkosningar
- Namibía, forsetakosningar, þingkosningar
- Norður-Kórea, þingkosningar
- Norður-Makedonien, forsetakosningar, þingkosningar
- Palau,forsetakosningar, þingkosningar
- Rúmenía, forsetakosningar, þingkosningar
- Salomoneyjarnar, þingkosningar
- San Marínó, þingkosningar
- Slóvakía, forsetakosningar
- Sri Lanka, forsetakosningar
- Stóra-Bretland, þingkosningar (líklega 2024 í síðasta lagi janúar 2025)
- Suður-Afríka, forsetakosningar, þingkosningar
- Suður-Súdan, forsetakosningar, þingkosningar
- Sýrland, þingkosningar
- Tchad, forsetakosningar, þingkosningar
- Túnis, forsetakosningarÚsbekistan, þingkosningar
- Venesúela, forsetakosningar