Lifi frelsið! Javier Milei hefur svarið embættiseið sem forseti Argentínu

Javier Milei, 53 ára frjálshyggjumaður, sór embættiseið sem forseti Argentínu á sunnudag.

Tugþúsundir stuðningsmanna og alþjóðlegra fyrirmenna söfnuðust saman í Buenos Aires til að sjá hinn vinsæla nýja leiðtoga. Milei hefur heitið því að takast á við áratuga umframeyðslu, skuldir og flókin gjaldeyrishöft í þriðja stærsta hagkerfi Suður-Ameríku. Hann vonast til að bjarga argentínska hagkerfinu eftir áratuga eyðileggingu vinstri manna Eftir vígsluathöfnina leiddi Milei hundruð þúsunda stuðningsmanna í söngnum Lifi Frelsið! – „Viva la Livertad!“

Javier Milei forseti leiðir land sitt í söngnum „Lifi frelsið!“ eftir að hann sór embættiseið.

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa