Nýjar reglur ESB hækka raforkuverð allt að 20% í Svíþjóð

Ný reglugerð ESB sem tekin gildi á næsta ári getur dregið úr „flöskuhálsum“ í raforkukerfinu – en hækkað raforkuverðið í Svíþjóð um allt að 20% segir í frétt SVT.

Á næsta ári verða teknar upp nýjar reglur ESB sem munu auka framboð á raforku í Evrópu. Sagt er að þetta sé gert vegna himinhás raforkuverðs síðasta vetrar.

Fulltrúar sænska orkunetsins, Svenska kraftnät, segja að þetta minnki vandann af „flöskuhálsum“ í raforkukerfinu.

Svíar fá aðgang að meiri raforku en ESB líkanið mun samt hækka raforkuverð í Svíþjóð um allt að 20% samkvæmt útreikningum Svenska kraftnät.

Mið-Svíþjóð með Stokkhólmi og Gautaborg mun lenda verst í dýrara rafmagni á raforkusvæði númer þrjú.

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa