Svíþjóð víti til varnaðar í kosningunum í Póllandi

Kosið er í Póllandi á mörgun. Samhliða fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla í innflytjendamálum. Pólski kjósandinn Andrzej á myndinni styður tillögu ríkisstjórnarinnar um að hafna farandsáttmála ESB. Hann bendir á Svíþjóð sem víti til varnaðar (mynd skjáskot SVT).

Gengið verður til kosninga í Póllandi á morgun 15. október. Samtímis verður haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um, hvort Pólland eigi að taka við fleiri hælisleitendum. Ríkisstjórnin vill engan hömlulausan fólksinnflutning eins og ESB fyrirskipar. Bent er á vargöld innfluttra glæpahópa Svíþjóð sem víti til varnaðar, sem afleiðingu af hömlulausum fólksinnflutningi.

Ríkisstjórnarflokkarnir nota myndir frá óeirðum og ofbeldinu í Svíþjóð sem víti til varnaðar. Í þjóðaratkvæðagreiðslunni verður tekin afstaða um nýgerðan flóttamannakvóta ESB sem ekki hefur nein efri mörk. Herferð ríkisstjórnarflokkanna fellur mörgum pólskum kjósendum vel í geð. Andrzej segir í viðtali við sænska sjónvarpið:

„Ég vorkenni Svíum“

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa