Elon Musk: Evrópa er á leiðinni í borgarastyrjöld

Elon Musk svarar einni færslu á X-inu þar sem sagt er „að spilltir stjórnmálamenn ESB vildu fá glundroða og þeir fengu hann, með orðunum: Evrópa virðist vera á leiðinni í borgarastyrjöld.

Hvaða framtíð blasir eiginlega við Evrópu? Borgarastyrjöld, ef marka má milljarðamæringinn Elon Musk. Hann hefur varað við þessu í meira en einni færslu að undanförnu.

Musk skrifar í nýrri færslu á X-inu á mánudaginn, að „Evrópa virðist á leiðinni í borgarastyrjöld.“ Hann vísar til myndskeiðs Douglas Murray blaðamanns um fjölmenn mótmæli gegn Ísrael í London.

Fyrir mánuði síðan, þann 10. október, skrifaði Musk svipaða færslu sem tengdist innflytjendum og mótmælum. „Ef núverandi þróun heldur áfram verður borgarastyrjöld í Evrópu óumflýjanleg“ skrifaði Elon Musk þá, sjá tíst hér að neðan:

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa