Frakkland bannar allar kröfugöngur til stuðnings Palestínu

Stuðningsmenn Palestínu mótmæla í Frakklandi (Mynd: Hossam el-Hamalawy / CC share alike).

Eftir að hryðjuverkasamtökin Hamas gerðu árás á Ísrael, þá bannar ríkisstjórn Frakklands allar stuðningsgöngur við Palestínu í Frakklandi. Munu forráðamenn slíkra stuðningsaðgerða við Palestínu verða handteknir af lögreglunni.

Samkvæmt Politico hefur Gérald Darmanin innanríkisráðherra Frakklands sent „ströng fyrirmæli“ um að stöðva öll fyrirhuguð mótmæli til stuðnings Palestínu. Vísar hann til þess að „mótmælin munu að öllum líkindum trufla almenna reglu“ í landinu. Ráðherrann skrifar:

„Að skipuleggja slík mótmæli á að leiða til handtöku viðkomandi.“

Streyma út á götur og torg til að fagna morðum Hamas

Stuðningsaðilar hryðjuverkasveitarinnar Hamas hafa streymt út á götur og torg í hinum ýmsu löndum í Evrópu til að hylla hryðjuverkin á Ísraelsmönnum. Hér að neðan eru nokkur myndskeið því til sönnunar:

Austurríki

Frakkland

England

Þýskaland

Belgía

Svíþjóð

Ástralía

Kanada

Bandaríkin

Á meðan hatrið vellur fram í Vestur-Evrópu, þá er rólegra á götum Austur-Evrópu

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa