Starfsfólk sjúkrabíla notar skotheld vesti í vinnunni

Sjúkraflutningamenn í Uppsölum hafa fengið fyrirmæli um að vera í skotheldum vestum, þegar þeir fara í útköll vegna ofbeldisglæpa. Þetta í kjölfar alls ofbeldis sem fylgt hefur hömlulausum fólksinnflutningi til svæðisins frá þriðja heiminum.

Ríkisútvarpið P4 Upplands segir, að einnig sé búist við að sjúkraflutningsmennirnir fái skothelda hjálma fljótlega. Sven Gunnar Lundin, sjúkraflutningamaður, segir í viðtali við útvarpið.

„Ég held, að það sé mjög gott. Þetta er vörn fyrir starfsfólkið, maður veit aldrei hvert maður er að fara.“

Að sögn P4 Upplands, þá hefur róun ofbeldisins leitt til þess, að sjúkraflutningamenn um allt land hafa hætt störfum, vegna þess að það er orðið of hættulegt.

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa