Tími kominn til að stoppa kjötkvörnina í Úkraínu

Elon Musk segir að tími sé kominn að „stoppa kjötkvörnina“ í Úkraínu. Það skrifar hann á X (sjá að neðan).

Bandaríska þingið hefur enn ekki samþykkt að senda meira fé til Úkraínu. Í síðustu viku sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti, að það væri næstum því „glæpsamleg vanræksla“ ef Bandaríkjaþing samþykkti ekki meiri aðstoð til landsins.

Allir eru greinilega ekki sammála Biden. Þannig skrifar Elon Musk í færslu á X:

„Það er kominn tími til að stöðva kjötkvörnina.“

Í annarri færslu skrifar Musk:

„Það er brjálæðislegt að halda áfram að senda svona mikið af peningum til Úkraínu án þess að nokkur taki ábyrgð og án þess að það sé til nein endanleg áætlun.“


Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa