Chinawood: Yfirtaka Kína á kvikmyndaiðnaðinum

„Yfirtaka Hollywood: Stjórn Kína á kvikmyndaiðnaðinum“ (Hollywood Takeover: China’s Control in the Film Industry) er upprunaleg heimildarmynd frá NTD sem afhjúpar hvernig Kommúnistaflokkur Kína hefur náð áhrifum innan kvikmyndaiðnaðarins. Stórir kvikmyndaframleiðendur breyta kvikmyndum til að aðlaga þær að óskum Kína.

„Yfirtaka Hollywood“ fylgir Chris Fenton, fyrrverandi framkvæmdastjóra í Hollywood og Tiffany Meier, rannsóknarblaðamanni, þegar þau afhjúpa þá sögu sem er að bak hinu ábatasama sambandi Hollywood og Kína sem ekki er nein tilviljun.

Hvort Bandaríkin komast af sem þjóð er háð því, að fólk vakni upp við bókstaflega linnulausa og vitræna yfirtöku kínverska kommúnistaflokksins á Bandaríkjunum. Á þessu mikilvæga sögulega augnabliki gæti sannleikurinn verið óþægilegur fyrir marga. Við eigum öll valkost en munum við halda áfram að fæða rauða drekann?

Opinber vefsíða: HollywoodTakeover.com

Hér að neðan er kynning á myndinni en myndin er aðgengileg á heimasíðu Epoch Times sem má sjá hér

Deila
Skoðanakönnun
Við viljum hvetja alla sem áhuga hafa að hjálpa okkur að velja nafn á útvarpið okkar.
1

1. Hér eru nokkrar tillögur sem okkur hafa borist

Hreinsa
Þín tillaga að nafni fyrir stöðina
1

1. Hér hefur þú kost á að gera tillögu að nafni.

Hreinsa